Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010

Frekar dey ég en að vera ósmart!

Frekar dey ég en að vera ósmart!
Íslenskir hönnuðir, snyrtivörur, kokteilar, hattar, hælaskór og huggulegheit á Gónhól 21.ágúst! Heiðar Jónsson hinn eini sanni snyrtir sér um að allar dömur finni sig...og aðrar dömur. forsala aðgöngumiða í síma 842 2550. Verð aðeins 1500 krónur og þá er kokkteilinn hinn eini sanni innifalin!

Seiðmagnað kvöld á Eyrarbakka




Seiðlæti á Gónhól á Eyrarbakka föstudagskvöldið 23. júlí kl 20.30!

Gyðjukvöld með tónlistarívafi


Seiðlæti eru Reynir Katrínarson Hvítvíðbláinn Galdrameistari og skapandi listamaður og Uni eða Unnur Arndísardóttir söngkona og tónskáld. Munu þau flytja Þagnarþulur, sem eru ljóð eftir Reyni við tónlist Unnar, en Þagnarþulurnar eru tileinkaðar íslensku Gyðjunum úr Goðafræðinni.
Þetta verður einskonar athöfn til heiðurs Íslensku Gyðjunum. Þar sem þau munu kynna Gyðjurnar og flytja lög þeirra.  Reynir mun einnig vera með til sölu sín víðfrægu Gyðjuhálsmen, Rúnir og húfur svo eitthvað sé nefnt.
Búast má við seiðmögnuðu og notalegu kvöldi á Eyrarbakka þar sem töfrarnir svífa yfir vötnum. Frítt inn!

Nánari upplýsingar hjá Unni í síma 696 5867
www.uni.is
unnur.uni@gmail.com

Höfundur

Stafnhús ehf
Stafnhús ehf
Gónhóll er menningarmiðstöð á Eyrarbakka með það markmið að kynna þetta yndislega þorp fyrir bloggurum og öðrum Íslendingum sem hafa áhuga á sögu og menningu.

Nýjustu myndir

  • gonholl05
  • Vor 2010 011
  • emilog lina
  • Gónhóll aj
  • Grís Horror

Tónlist

Tónlist

Falleg, mjúk og góð tónlist


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband