4.11.2008 | 20:24
Ólafur Ragnar og Dorrit eru eitthvað svona að spá...
í að gista hjá okkur í Gónhól um helgina. Það er ekkert sem er eins örvandi og morgunandakt við hafið...það hleypir lífi í jafnvel elstu hjónabönd....ekki það að Ólafur sé ekki sprækur, nei því fer fjarri hann er alltaf virkilega lekker og spengilegur þessi elska og ekki spillir hún Dorrit ...hún er stórglæsileg alltaf. Þau geta auðvitað dúllað sér saman og hitt Eyrbekkinga , sem eru ótrúlega skemmtilegir og þorpið okkar er eitthvert það allra fallegasta í heimi. Lítil og sæt húsin kúra hér, hvert öðru fallegra...þið ættuð endilega að koma...
Rauða Húsið roðnar á hverju kvöldi...þannig er rómantíkin á Bakkanum þegar ung og öldruð pörin leiðast upp tröppurnar, ljúfir tónar líða um glæsilega salina og kertaljósin blika í dimmrauðu víninu.
Kvöldið er ungt...og það er víst opið frameftir...
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottasti vefur á Eyrarbakka Hér er svo mikill fróðleikur að það borgar sig að hafa nægan tíma til að lesa
- Allt um Eyrarbakka þorpið okkar við sjóinn
- Sunnlensk menningarveisla 7.-9.nóvember um allt Suðurland
- Menningarmiðstöðin á Eyrarbakka og bara rétt að byrja
- Gourmet veitingar Fallegur og rómatískur staður við ströndina
- Einstaklega fallegt safn og lifandi og auðvitað á Eyrarbakka
- Menning á Suðurlandi Framvarðarsveitin okkar
- Þórdís Þórðardóttir Myndlistarkonan okkar á Eyrarbakka
- Ljósmyndarinn okkar knái Sýning í gónhól júlí 2008
- Myndlistarmaðurinn okkar Sýning í Gónhól maí 2008
- http://www.gonholl.is
- Lista og tungumálamiðstöð á Eyrarbakka Nýr valkostur fyrir börn og unglinga
Tónlist
Tónlist
Falleg, mjúk og góð tónlist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 4.11.2008 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.