Jólamarkaður um helgina

Alls konar skemmtilegar jólagjafir, leirlist, myndlist og gler. Heimagerðar sultur, smákökur  og sunnlenskt grænmeti, glænýtt rauðkál og gulrætur frá Ragnhildi á Flúðum. Uppskriftir að heimagerðu rauðkáli fylgja. Brjóstsykurgerð á staðnum. Handgerð kerti og reykelsi, dagatöl, bækur, snyrtivörur, heilsuvörur, handmálaðar jólakúlur.
 
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir kynnir nýja diskinn sinn og syngur með jólasveininum og börnunum á sunnudag.
 
Ilmandi jólastemming í kaffihúsinu.
 
Tilboð á gistingu.  Nýjar og huggulegar íbúðir við ströndina aðeins 5000 krónur nóttin.
 
Opið fra kl. 13-18 laugardag og sunnudag.

Verið öll hjartanlega velkomin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stafnhús ehf
Stafnhús ehf
Gónhóll er menningarmiðstöð á Eyrarbakka með það markmið að kynna þetta yndislega þorp fyrir bloggurum og öðrum Íslendingum sem hafa áhuga á sögu og menningu.

Nýjustu myndir

  • gonholl05
  • Vor 2010 011
  • emilog lina
  • Gónhóll aj
  • Grís Horror

Tónlist

Tónlist

Falleg, mjúk og góð tónlist


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband