Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
12.12.2008 | 00:32
Jólamarkaður um helgina
Alls konar skemmtilegar jólagjafir, leirlist, myndlist og gler. Heimagerðar sultur, smákökur og sunnlenskt grænmeti, glænýtt rauðkál og gulrætur frá Ragnhildi á Flúðum. Uppskriftir að heimagerðu rauðkáli fylgja. Brjóstsykurgerð á staðnum. Handgerð kerti og reykelsi, dagatöl, bækur, snyrtivörur, heilsuvörur, handmálaðar jólakúlur.
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir kynnir nýja diskinn sinn og syngur með jólasveininum og börnunum á sunnudag.
Ilmandi jólastemming í kaffihúsinu.
Tilboð á gistingu. Nýjar og huggulegar íbúðir við ströndina aðeins 5000 krónur nóttin.
Opið fra kl. 13-18 laugardag og sunnudag.
Verið öll hjartanlega velkomin
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottasti vefur á Eyrarbakka Hér er svo mikill fróðleikur að það borgar sig að hafa nægan tíma til að lesa
- Allt um Eyrarbakka þorpið okkar við sjóinn
- Sunnlensk menningarveisla 7.-9.nóvember um allt Suðurland
- Menningarmiðstöðin á Eyrarbakka og bara rétt að byrja
- Gourmet veitingar Fallegur og rómatískur staður við ströndina
- Einstaklega fallegt safn og lifandi og auðvitað á Eyrarbakka
- Menning á Suðurlandi Framvarðarsveitin okkar
- Þórdís Þórðardóttir Myndlistarkonan okkar á Eyrarbakka
- Ljósmyndarinn okkar knái Sýning í gónhól júlí 2008
- Myndlistarmaðurinn okkar Sýning í Gónhól maí 2008
- http://www.gonholl.is
- Lista og tungumálamiðstöð á Eyrarbakka Nýr valkostur fyrir börn og unglinga
Tónlist
Tónlist
Falleg, mjúk og góð tónlist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar