Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
25.11.2009 | 00:52
Jólamarkaður á Gónhól á aðventu jóla 2009
Við erum að baka stærsta piparkökuhús á Íslandi , það eru Katla og HP flatkökur sem styrkja okkur duglega og við þökkum þeim innilega fyrir það....við tökum á móti skólahópum og einstaklingum, allir hjálpast að við að skreyta piparkökuhúsið okkar en spurt er...hvenær eigum við að borða þetta allt?
Þetta er jafnframt fyrsta húsið í Þorpinu okkar...íslenska verslunaþorpinu sem við ætlum að reisa inni í gamla frystihúsinu á Eyrarbakka, strax í sumar getið þið komið og farið 100 ár aftur í tímann, klætt ykkur í búning og leikið hvaða hlutverk sem ykkur þóknast...
Skráning í Piparkökuhandverk og hönnun 2009 stendur yfir. Allt sem hægt er að baka úr piparkökudeigi kemur til greina og það er keppt í barna og fullorðinsflokkum. Allir eru vekomnir og það eru vegleg verðlaun í boði sem verða kynnt þann 13. desember en þá er aukajólamarkaðsdagur hjá okkur.
Jólamarkaðir okkar eru opnir frá kl. 13-17 , kúfullir af skemmtilegum handgerðurm jólagjöfum sem slá í gegn....28.-29.nóvember, 5. og 6. desember og síðan 13. desember.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest ef ekki bar öll!
Bakkaknús frá Gónhól!
Ferðalög | Breytt 2.12.2009 kl. 00:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottasti vefur á Eyrarbakka Hér er svo mikill fróðleikur að það borgar sig að hafa nægan tíma til að lesa
- Allt um Eyrarbakka þorpið okkar við sjóinn
- Sunnlensk menningarveisla 7.-9.nóvember um allt Suðurland
- Menningarmiðstöðin á Eyrarbakka og bara rétt að byrja
- Gourmet veitingar Fallegur og rómatískur staður við ströndina
- Einstaklega fallegt safn og lifandi og auðvitað á Eyrarbakka
- Menning á Suðurlandi Framvarðarsveitin okkar
- Þórdís Þórðardóttir Myndlistarkonan okkar á Eyrarbakka
- Ljósmyndarinn okkar knái Sýning í gónhól júlí 2008
- Myndlistarmaðurinn okkar Sýning í Gónhól maí 2008
- http://www.gonholl.is
- Lista og tungumálamiðstöð á Eyrarbakka Nýr valkostur fyrir börn og unglinga
Tónlist
Tónlist
Falleg, mjúk og góð tónlist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar