Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

Takk fyrir yndislega aðventu kæru vinir

nú förum við í jólafrí og óskum ykkur öllum gleðilegra jóla, farsældar á komandi ári og þökkum allar góðar heimsóknir og stuðning á árinu sem er að líða.Gónhóll 13.des.2009 007

Jólamarkaður opinn laugardag og sunnudag frá kl. 13-17

Gónhóll 28. 29.nóv 2009 105Jólamarkaður á Gónhól um helgina, alls konar fallegt handverk og jólagjafir

Gónhóll 28. 29.nóv 2009 071Piparkökuhúsið óskar eftir fleiri börnum til að skreyta sig, Sigríður  Soffía Gunnarsdóttir ljósmyndari býður jólamyndatökuna í ár. Piparkökukrakkabúningar á staðnum.


Danshópur kátra krakka úr Lifandi Húsi sýnir á laugardag kl. 14.30.
Tónleikar Gullu Ólafs og Ásgeirs Ásgeirssonar sunnudag kl. 15 og saman
munu þau árita nýja diskinn sinn, Skammdegisóð sem seldur er á
tilboðsverði þennan dag.
Kaffihús, krambúð og gisting.
www.gonholl.is

Hlökkum til að sjá ykkur á Gónhó Eyrarbakka síminn er 842 2550


Jólamarkaður opinn frá kl. 13-17 laugardag og sunnudag

Gónhóll 28. 29.nóv 2009 098Jólamarkaður á Gónhól um helgina,

Gónhóll 28. 29.nóv 2009 071
Piparkökuhúsið óskar eftir fleiri börnum til að skreyta sig, Sigríður Soffía Gunnarsdóttir ljósmyndari býður  jólamyndatökuna í ár.
Piparkökukrakkabúningar á staðnum.


Danshópur kátra krakka úr Lifandi Húsi sýnir á laugardag kl. 14.30.
Tónleikar Gullu Ólafs og Ásgeirs Ásgeirssonar sunnudag kl. 15 og saman
munu þau árita nýja diskinn sinn, Skammdegisóð sem seldur er á
tilboðsverði þennan dag.
Kaffihús, krambúð og gisting.
www.gonholl.is


Höfundur

Stafnhús ehf
Stafnhús ehf
Gónhóll er menningarmiðstöð á Eyrarbakka með það markmið að kynna þetta yndislega þorp fyrir bloggurum og öðrum Íslendingum sem hafa áhuga á sögu og menningu.

Nýjustu myndir

  • gonholl05
  • Vor 2010 011
  • emilog lina
  • Gónhóll aj
  • Grís Horror

Tónlist

Tónlist

Falleg, mjúk og góð tónlist


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband