Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009
14.2.2009 | 21:22
HUX Lista og tungumálamiđstöđ í Gónhól
- Forskólanámskeiđ fyrir bráđger börn 4-5 ára.
Tími: ţriđjudagar og fimmtudagar kl. 13.00-14.00
Verđ 12.900 10 skipti
- Tungumálin í brennidepli I, byrjunarnámskeiđ fyrir 6-12 ára börn.
Tími: ţriđjudagar og fimmtudagar kl. 15.00-16.30
Verđ 12.900 10 skipti
3. Tungumálin í brennidepli II, framhaldsnámskeiđ fyrir 6-12 ára börn.
Tími: mánudagar og miđvikudagar kl. 15.00-16.30
Verđ 12.900 10 skipti
4. Ég er besti vinur minn, sjálfsstyrking og listsköpun fyrir 11- 16 ára.
Hóparnir eru kynjaskiptir og hámarksfjöldi eru 8 einstaklingar.
Lögđ er áhersla á frjálsa tjáningu í gegnum myndlist, tónlist og leiklist. Einstaklingsmiđađ námskeiđ ţar sem tekiđ er miđ af ţroska og hćfni hvers og eins. Markmiđ ađ námskeiđi loknu er ađ ţátttakendur sjái sjálfa sig í jákvćđu ljósi og beini sjónum ađ sínum sterku hliđum og ákveđi ađ hafa áhrif á ađstćđur sínar.Tími: miđvikudagar kl. 17.00- 18.30
Verđ 7.900 á mánuđi. 10 skipti
5. Tungumáliđ er leikur einn. Samverunámskeiđ fyrir börn og foreldra sem vilja lćra tungumál saman á skemmtilegan hátt. Amma og afi líka velkomin.
Tilvalin fermingargjöf!
Tími: ţriđjudaga kl. 17.00-18.30 ENSKA
Tími: fimmtudaga kl. 17.00-.18.30 SPĆNSKA
Námskeiđ framundan sem verđa auglýst síđar.
Ertu ađ flytja til útlanda? Leiđbeiningar og ađstođ viđ búferlaflutninga auk kennslu í grunnatriđum tungumálsins fyrir foreldra og börn. Danska, enska, spćnska, franska og ţýska.
Markađstorg, atvinnusköpun fyrir atvinnulausa. Námskeiđ í handverki alls konar, sultugerđ, súrsun, brauđbakstri og fleiru sem selja má á Gónhólsmarkađnum og víđar.
Alţjóđleg matreiđslunámskeiđ
Vínkynningar
Hekl og prjónanámskeiđ
Listin ađ segja sögu
Listin ađ yrkja bögu
Ljósmyndanámskeiđ
Endurvinnslan byrjar heima
Jóga fyrir 50 ára og eldri
Ţjóđdansar
Gestalistamenn, innlendir og erlendir munu einnig halda námskeiđ fyrir börn og fullorđna.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottasti vefur á Eyrarbakka Hér er svo mikill fróđleikur ađ ţađ borgar sig ađ hafa nćgan tíma til ađ lesa
- Allt um Eyrarbakka ţorpiđ okkar viđ sjóinn
- Sunnlensk menningarveisla 7.-9.nóvember um allt Suđurland
- Menningarmiðstöðin á Eyrarbakka og bara rétt ađ byrja
- Gourmet veitingar Fallegur og rómatískur stađur viđ ströndina
- Einstaklega fallegt safn og lifandi og auđvitađ á Eyrarbakka
- Menning á Suðurlandi Framvarđarsveitin okkar
- Þórdís Þórðardóttir Myndlistarkonan okkar á Eyrarbakka
- Ljósmyndarinn okkar knái Sýning í gónhól júlí 2008
- Myndlistarmaðurinn okkar Sýning í Gónhól maí 2008
- http://www.gonholl.is
- Lista og tungumálamiðstöð á Eyrarbakka Nýr valkostur fyrir börn og unglinga
Tónlist
Tónlist
Falleg, mjúk og góđ tónlist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar