Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
5.2.2010 | 22:02
Vantar þig peninga?
Hvernig væri að leigja Gónhól, markaðstorg og kaffihús með öllu og halda markað! Félagasamtök og vinnustaðir geta virkjað alla í að taka til hjá sér og selja afraksturinn á líflegum helgarmarkaði á Gónhól! Svo má líka halda bingó eða bara fara í ratleik ...nú eða spila Morðgátuna yfir litlu rauðvínsglasi! Við erum hér fyrir ykkur og við leysum flest mál...nema kannski e-ð pólitískt eins og icesave eða einhverja svoleiðis vitleysu....
Gistingin okkar er ómótstæðileg! Sértilboð á notalegum íbúðum við sjóinn sem rúma allt að 6 manns. Væri ekki sniðugt að taka sig til og bjóða elskunni sinni í dekur og dúllerí á Eyrarbakka? Ekkert fer betur í lekkerar konur en e-ð óvænt og skemmtilegt sem hennar heittelskaði skipuleggur....
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottasti vefur á Eyrarbakka Hér er svo mikill fróðleikur að það borgar sig að hafa nægan tíma til að lesa
- Allt um Eyrarbakka þorpið okkar við sjóinn
- Sunnlensk menningarveisla 7.-9.nóvember um allt Suðurland
- Menningarmiðstöðin á Eyrarbakka og bara rétt að byrja
- Gourmet veitingar Fallegur og rómatískur staður við ströndina
- Einstaklega fallegt safn og lifandi og auðvitað á Eyrarbakka
- Menning á Suðurlandi Framvarðarsveitin okkar
- Þórdís Þórðardóttir Myndlistarkonan okkar á Eyrarbakka
- Ljósmyndarinn okkar knái Sýning í gónhól júlí 2008
- Myndlistarmaðurinn okkar Sýning í Gónhól maí 2008
- http://www.gonholl.is
- Lista og tungumálamiðstöð á Eyrarbakka Nýr valkostur fyrir börn og unglinga
Tónlist
Tónlist
Falleg, mjúk og góð tónlist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar