Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010

Hópferðir, starfsmannafélög, ættarmót, afmæli, brúðkaup eða dansiball!

gonholl05

Við erum með frábærar ferðir fyrir starfsmannafélög og hópa sem vilja koma á Eyrarbakka í naflaferðir....sendið okkur póst og við sérsníðum ferðir fyrir hópa...gönguferðir, hamingjuhopp, súpur og brauð...alls konar spádómar lesið í lófa, spil, bolla og rauðvín. Skemmtilegt og uppbyggjandi að koma í nafla alheimsins. Einnig sjáum við um stór og smá ættarmót. Ódýr gisting í svefnpokaplássi eða stúdíóíbúðir með öllum þægindum. 

Pantanir og uppl. í  síma 842 2550 eða á gonholl@gonholl.is

www.gonholl.is


H&M barnafatnaður á Eyrarbakka!

Komið til okkar og verslið flottan barnafatnað beint frá Sverige....amma bakar og bakar og bíður eftir ykkur elskuleg!


Opið hjá okkur alla hvítasunnuhelgina!

Vor 2010 011Krambúðin er full af vörum, skemmtilegir sölubásar á markaðstorginu, Emil og Lína á kaffihúsinu og gisting í fjölskylduíbúðum. Hvað er betra en að vakna á Eyrarbakka og fá sér morgungöngu í fjörunni, skreppa svo til ömmu á kaffihúsið, skoða myndlist, hitta fólk og fá sér gott í kroppinn....rjúkandi vöfflur og heitt súkkulaði, heimabakað brauð og mexikósk súpa, nýbakaðar flatkökur, jólakökur og krembrauð

Sjáumst á Gónhól!

Uppl. í síma 842 2550 og 894 2522


Barnafataverslunin Emil og Lína með nýjar vörur frá H&M beint frá Svíþjóð...

emilog linaBarnafataverslunin Emil og Lína Emil og Lína ætla að kíkja í heimsókn til ömmu á Eyrarbakka um helgina. Krambúðin hennar á Gallerý Gónhól verður full af krúttlegum bítlasamfellum, barbapabbafötum o.fl úr Barnafataversluninni Emil og Línu. Opið alla helgina, frá fimmtudegi frá 11-18. Hvet ykkur til að kíkja og fá ykkur heimabakaða hjónabandssælu í leiðinni.

Vortiltekt elskulega fólk!

Í tilefni vors og bráðum blóma bjóðum við fría sölubása á Gónhól um helgina.

Uppl. í síma 8422550


Höfundur

Stafnhús ehf
Stafnhús ehf
Gónhóll er menningarmiðstöð á Eyrarbakka með það markmið að kynna þetta yndislega þorp fyrir bloggurum og öðrum Íslendingum sem hafa áhuga á sögu og menningu.

Nýjustu myndir

  • gonholl05
  • Vor 2010 011
  • emilog lina
  • Gónhóll aj
  • Grís Horror

Tónlist

Tónlist

Falleg, mjúk og góð tónlist


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband