Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
31.5.2010 | 23:48
Hópferðir, starfsmannafélög, ættarmót, afmæli, brúðkaup eða dansiball!
Við erum með frábærar ferðir fyrir starfsmannafélög og hópa sem vilja koma á Eyrarbakka í naflaferðir....sendið okkur póst og við sérsníðum ferðir fyrir hópa...gönguferðir, hamingjuhopp, súpur og brauð...alls konar spádómar lesið í lófa, spil, bolla og rauðvín. Skemmtilegt og uppbyggjandi að koma í nafla alheimsins. Einnig sjáum við um stór og smá ættarmót. Ódýr gisting í svefnpokaplássi eða stúdíóíbúðir með öllum þægindum.
Pantanir og uppl. í síma 842 2550 eða á gonholl@gonholl.is
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010 | 23:46
H&M barnafatnaður á Eyrarbakka!
Komið til okkar og verslið flottan barnafatnað beint frá Sverige....amma bakar og bakar og bíður eftir ykkur elskuleg!
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 21:32
Opið hjá okkur alla hvítasunnuhelgina!
Krambúðin er full af vörum, skemmtilegir sölubásar á markaðstorginu, Emil og Lína á kaffihúsinu og gisting í fjölskylduíbúðum. Hvað er betra en að vakna á Eyrarbakka og fá sér morgungöngu í fjörunni, skreppa svo til ömmu á kaffihúsið, skoða myndlist, hitta fólk og fá sér gott í kroppinn....rjúkandi vöfflur og heitt súkkulaði, heimabakað brauð og mexikósk súpa, nýbakaðar flatkökur, jólakökur og krembrauð
Sjáumst á Gónhól!
Uppl. í síma 842 2550 og 894 2522
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2010 | 13:17
Vortiltekt elskulega fólk!
Í tilefni vors og bráðum blóma bjóðum við fría sölubása á Gónhól um helgina.
Uppl. í síma 8422550
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottasti vefur á Eyrarbakka Hér er svo mikill fróðleikur að það borgar sig að hafa nægan tíma til að lesa
- Allt um Eyrarbakka þorpið okkar við sjóinn
- Sunnlensk menningarveisla 7.-9.nóvember um allt Suðurland
- Menningarmiðstöðin á Eyrarbakka og bara rétt að byrja
- Gourmet veitingar Fallegur og rómatískur staður við ströndina
- Einstaklega fallegt safn og lifandi og auðvitað á Eyrarbakka
- Menning á Suðurlandi Framvarðarsveitin okkar
- Þórdís Þórðardóttir Myndlistarkonan okkar á Eyrarbakka
- Ljósmyndarinn okkar knái Sýning í gónhól júlí 2008
- Myndlistarmaðurinn okkar Sýning í Gónhól maí 2008
- http://www.gonholl.is
- Lista og tungumálamiðstöð á Eyrarbakka Nýr valkostur fyrir börn og unglinga
Tónlist
Tónlist
Falleg, mjúk og góð tónlist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar