Jólamarkaður 13.-14.desember

Gónhóll að hausti 2008 174Við erum að undirbúa jólamarkaðinn okkar á Eyrarbakka. Jólasveinninn kemur með pokann sinn, Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir kynnir diskinn sinn og syngur með sinni engilblíðu og fallegu rödd. Ekki spillir undirleikur hans Vignis Stefánssonar fyrir, þau eru stórkostlegt par...

Um síðustu helgi var troðfullt út úr dyrum þannig að ekki verður minna um að vera og jólastemming á Eyrarbakka öllum. Regína verður með sitt Gallerý opið , Rauða Húsið verður með spes jólatilboð og í Húsinu mun andi liðinna jóla verða uppvakinn með einstakri sýningu á gömlum jólatrjám. Litlu fallegu húsin sem eru svo einkennandi fyrir Eyrarbakka munu verða komin í jólafötin sín og nú er bara að semja við veðurgyðjuna....geturðu nokku haft logn og svona mjúka, fallega drífu yfir öllu....???

 Þið getið pantað bása hjá okkur í síma 894 2522 eða 842 2550

Sjáumst:-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stafnhús ehf
Stafnhús ehf
Gónhóll er menningarmiðstöð á Eyrarbakka með það markmið að kynna þetta yndislega þorp fyrir bloggurum og öðrum Íslendingum sem hafa áhuga á sögu og menningu.

Nýjustu myndir

  • gonholl05
  • Vor 2010 011
  • emilog lina
  • Gónhóll aj
  • Grís Horror

Tónlist

Tónlist

Falleg, mjúk og góð tónlist


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 11861

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband